fimmtudagur, desember 02, 2004
Bloggleysisvírus
Já minns fer sko bara í eitt próf, munnlegt í hagnýtri hagfræði - ekki það auðveldasta.... Ætla að klára lokaskjal fínu skemmtilegu ritgerðarinnar minnar í næstu viku þegar ég er búin í prófinu. Mamma ætlar að sitja með mér yfir ritgerðarskrifum svo að þetta fari nú að ganga e-ð af viti hjá mér, hún pískar mann sko áfram kellingin - veit sko ekki alveg hvað þessi önn er búin að fara í.
Svo gerist að sjálfsögðu það skemmtilegasta núna akkúrat þegar ég er að fara í próf og að gera lokaritgerð í málstofukúrsinum og BS ritgerð. Jú, jú þá einmitt þarf hann ormur vírusson að kíkja í heimsókn til tölvunnar minnar. Lítur allt út fyrir að það þurfi að strauja hana - en ég má bara ekkert við því að missa elsku dúlluna mína í svo mikið sem eina mínútu, nema í þessa nokkra tíma sem maður sefur á nóttunni, en nei, tölvugaurarnir vilja ekki sjá hana þá - bu hu hu.....
|
Já minns fer sko bara í eitt próf, munnlegt í hagnýtri hagfræði - ekki það auðveldasta.... Ætla að klára lokaskjal fínu skemmtilegu ritgerðarinnar minnar í næstu viku þegar ég er búin í prófinu. Mamma ætlar að sitja með mér yfir ritgerðarskrifum svo að þetta fari nú að ganga e-ð af viti hjá mér, hún pískar mann sko áfram kellingin - veit sko ekki alveg hvað þessi önn er búin að fara í.
Svo gerist að sjálfsögðu það skemmtilegasta núna akkúrat þegar ég er að fara í próf og að gera lokaritgerð í málstofukúrsinum og BS ritgerð. Jú, jú þá einmitt þarf hann ormur vírusson að kíkja í heimsókn til tölvunnar minnar. Lítur allt út fyrir að það þurfi að strauja hana - en ég má bara ekkert við því að missa elsku dúlluna mína í svo mikið sem eina mínútu, nema í þessa nokkra tíma sem maður sefur á nóttunni, en nei, tölvugaurarnir vilja ekki sjá hana þá - bu hu hu.....