<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, júní 23, 2004

JÆJA

Allt á fullu í bankanum, má ekkert vera að því að blogga þar sem síminn gjörsamlega stoppar ekki!!!
Ekki mikið búið að vera í gangi síðustu daga, bara tær afslöppun. Rak pabba í frí til Spánar þannig að ég hef höllina alveg út af fyrir mig, hrekalega næs læf.
Skellti mér samt aðeins út fyrir bæjarmörkin í gærkvöldi og skellti mér á hestbak í sveitina til hennar Fjólu. Drógum Rósu sveitastelpu með okkur líka, kominn tími til að hún fari á bak búin að búa allt of lengi í sveitinni án þess að koma nálægt dýrunum. Þetta var ansi skemmtilegt og ekki spurning að við eigum eftir að gera þetta oftar í sumar!!!
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?