miðvikudagur, maí 28, 2003
Það er búið að taka af mér tölvuna í vinnunni þannig að ég er ekki lengur nettengd allan daginn og get þess vegna ekki bloggað daginn út og inn eða talað við nokkurn mann á MSN, skil ekki hvernig maður fór að þessu hérna áður fyrr. Ég er alveg handa og fótalaus þegar ég er netlaus!!!!
Það varð víst ekkert úr þessu frábæra júróvisjónpartýi á laugardaginn vegna mikilla forfalla. Við Heiða og pabbi og Anna Björg litla systir skemmtum okkur þrátt fyrir það konunglega yfir júró. Við Heiða skelltum okkur síðan bara á skagann á djammið þar sem hún var ekki í neinum borgarfíling. Kíktum í partý til Sibbunnar og Marrans og skelltum okkur svo á Mörkina og skemmtum okkur ágætlega þar. Ótrúlegt hvað maður er farinn að þekkja fá andlit þarna á skaganum. Hitti samt Sigtrygg hólmara sem var í góðum fíling á Skaganum. Á fimtudaginn ætlum við gellurnar sem fórum til Bene í fyrra að hittast og grilla og skoða myndir og hið glæsilega vídeoklipp sem Eysa tók, það verður örugglega fyndið að sjá alla hvalrekana þar ;)
|
Það varð víst ekkert úr þessu frábæra júróvisjónpartýi á laugardaginn vegna mikilla forfalla. Við Heiða og pabbi og Anna Björg litla systir skemmtum okkur þrátt fyrir það konunglega yfir júró. Við Heiða skelltum okkur síðan bara á skagann á djammið þar sem hún var ekki í neinum borgarfíling. Kíktum í partý til Sibbunnar og Marrans og skelltum okkur svo á Mörkina og skemmtum okkur ágætlega þar. Ótrúlegt hvað maður er farinn að þekkja fá andlit þarna á skaganum. Hitti samt Sigtrygg hólmara sem var í góðum fíling á Skaganum. Á fimtudaginn ætlum við gellurnar sem fórum til Bene í fyrra að hittast og grilla og skoða myndir og hið glæsilega vídeoklipp sem Eysa tók, það verður örugglega fyndið að sjá alla hvalrekana þar ;)