fimmtudagur, maí 22, 2003
Er ekki á leiðinni til Danmerkur en það er Eurovisionpartý heima á laugardaginn
Það hentar víst alls ekki að ég fari til Danmerkur á þessum tíma en c'est la vie eins og við segjum í Frakklandi. Ef einhvern langar alveg ofsalega að skreppa með mér í svona viku eða tvær á sólarströnd í ágúst er aldrei að vita nema maður sé tilbúinn að slá til, eða jafnvel bara helgarferð til Köben eða eitthvað alveg sama, mig langar bara eitthvað til útlanda. þannig að ef ykkur vantar ferðafélaga endilega hafið samband.
Það hafa nú ekki verið neitt obboðslega miklar undirtektir varðandi þetta yndislega Eurovisionpartý mitt en við mætum bara öll og höfum gaman
|
Það hentar víst alls ekki að ég fari til Danmerkur á þessum tíma en c'est la vie eins og við segjum í Frakklandi. Ef einhvern langar alveg ofsalega að skreppa með mér í svona viku eða tvær á sólarströnd í ágúst er aldrei að vita nema maður sé tilbúinn að slá til, eða jafnvel bara helgarferð til Köben eða eitthvað alveg sama, mig langar bara eitthvað til útlanda. þannig að ef ykkur vantar ferðafélaga endilega hafið samband.
Það hafa nú ekki verið neitt obboðslega miklar undirtektir varðandi þetta yndislega Eurovisionpartý mitt en við mætum bara öll og höfum gaman
mánudagur, maí 19, 2003
Mig langar til útlanda
Síðustu daga er ég búin að vera að deyja úr löngun til að fara til útlanda. Maður er búinn að fara amk einu sinni á ári síðustu 3 eða 4 árin og það lítur út fyrir að það verði engin utanlandsferð í sumar en mig langar svoooo. Það eru allir e-ð að tala um útlönd, Rósa er að fara til London á föstudaginn. Einn vinur minn verður á Ítaliu í allt sumar svo á ég náttlega vini á spáni sem ég ætla einhverntíma að heimsækja. Mamma var meira að segja að tala um e-ð ferðalottó þar sem maður gat fengið ferð fyrir 40þús kall, svo væri bara spurning hvort maður lendir í Portúgal, á spáni, Krít. Svo gæti ég náttlega bara kíkt í heimsókn til Sólunnar í Danaveldi
AAArg mig langar e-ð út í sumarfrí að sleikja sólina
|
Síðustu daga er ég búin að vera að deyja úr löngun til að fara til útlanda. Maður er búinn að fara amk einu sinni á ári síðustu 3 eða 4 árin og það lítur út fyrir að það verði engin utanlandsferð í sumar en mig langar svoooo. Það eru allir e-ð að tala um útlönd, Rósa er að fara til London á föstudaginn. Einn vinur minn verður á Ítaliu í allt sumar svo á ég náttlega vini á spáni sem ég ætla einhverntíma að heimsækja. Mamma var meira að segja að tala um e-ð ferðalottó þar sem maður gat fengið ferð fyrir 40þús kall, svo væri bara spurning hvort maður lendir í Portúgal, á spáni, Krít. Svo gæti ég náttlega bara kíkt í heimsókn til Sólunnar í Danaveldi
AAArg mig langar e-ð út í sumarfrí að sleikja sólina
EUROVISION PARTÝ
Jæja þá er það ákveðið það verður rosalegt Eurovisionpartý heima hjá mér um næstu helgi. Allir sem þekkja mig eru velkomnir, ef þið vitið ekki hvar ég á heima hringið þá bara í mig, og ef þið vitið ekki símann hjá mér þekkið þið mig ekki ;)
Gleðin mun hefjast um leið og Eurovision að sjálfsögðu.
Þá er það bara spurning dagsins: ÆTLAR ÞÚ AÐ MÆTA Í EUROVISIONPARTÝ HJÁ ÖLMU???
|
Jæja þá er það ákveðið það verður rosalegt Eurovisionpartý heima hjá mér um næstu helgi. Allir sem þekkja mig eru velkomnir, ef þið vitið ekki hvar ég á heima hringið þá bara í mig, og ef þið vitið ekki símann hjá mér þekkið þið mig ekki ;)
Gleðin mun hefjast um leið og Eurovision að sjálfsögðu.
Þá er það bara spurning dagsins: ÆTLAR ÞÚ AÐ MÆTA Í EUROVISIONPARTÝ HJÁ ÖLMU???