þriðjudagur, febrúar 25, 2003
Fann t.d þetta á netinu :)

-Perfect- You're the perfect girlfriend. Which
means you're rare or that you cheated :P You're
the kind of chick that can hang out with your
boyfriend's friends and be silly. You don't
care about presents or about going to fancy
placed. Hell, just hang out. You're just happy
being around your boyfriend.
What Kind of Girlfriend Are You?
brought to you by Quizilla
Dísús er ég eitthvað biluð eða, þetta er alveg ótrúlegt, ég hef bara eiginlega ekkert að gera. Hangi bara í skólanum og vafra um á netinu engin verkefni sem kalla á mann, ég hef nú bara ekki vitað annað eins. Er nánast að reyna að finna mér einhver verkefni til að vinna en finn bara ekki neitt sem ég nenni að vera að gera núna, geri yfirleitt ekkert nema að ég þurfi þess þannig að... Núna hlýtur Benni samt að koma með eitt af sínum snilldar verkefnum sem ég get farið að vinna í eftir hádegi ef ég nenni, gæti náttulega alveg farið að kíkja á það núna eða nei get það ekki af því ég nenni því ekki strax. Ætla bara að athuga hvort að ég geti ekki fundið e-ð sniðugt á netinu.
|
-Perfect- You're the perfect girlfriend. Which
means you're rare or that you cheated :P You're
the kind of chick that can hang out with your
boyfriend's friends and be silly. You don't
care about presents or about going to fancy
placed. Hell, just hang out. You're just happy
being around your boyfriend.
What Kind of Girlfriend Are You?
brought to you by Quizilla
Dísús er ég eitthvað biluð eða, þetta er alveg ótrúlegt, ég hef bara eiginlega ekkert að gera. Hangi bara í skólanum og vafra um á netinu engin verkefni sem kalla á mann, ég hef nú bara ekki vitað annað eins. Er nánast að reyna að finna mér einhver verkefni til að vinna en finn bara ekki neitt sem ég nenni að vera að gera núna, geri yfirleitt ekkert nema að ég þurfi þess þannig að... Núna hlýtur Benni samt að koma með eitt af sínum snilldar verkefnum sem ég get farið að vinna í eftir hádegi ef ég nenni, gæti náttulega alveg farið að kíkja á það núna eða nei get það ekki af því ég nenni því ekki strax. Ætla bara að athuga hvort að ég geti ekki fundið e-ð sniðugt á netinu.
mánudagur, febrúar 24, 2003
Jæja nú er komin nýjung á þessa fínu síðu, tékkið á því fyrir neðan linkana vinstra megin ef þið eruð alveg sljó.
Þar sem ég er nú orðin ritari Skólafélagsins á Bifröst skuluð þið ekki búast við því að ég verði neitt mikið duglegri en ég hef verið að blogga. Hef öðrum mikilvægari málum að sinna. Hér verður þó áfram rekin fréttaþjónusta fyrir mikilvægustu málefnin og kanski einhverjar myndir ef ég er í góðu skapi. Annars er ég að spá í að virkja líka nokkuð vel myndasíðuna á skólafélagsvefnum með hjálp hinna snillinganna í stjórninni.
Ég hef ákveðið að skipta aftur um nafn á síðunni, Hemmi sagði að Svelgurinn væri miklu skemmtilegri en AA- samtökin, auðvitað hlustaði ég á hann.
|
Þar sem ég er nú orðin ritari Skólafélagsins á Bifröst skuluð þið ekki búast við því að ég verði neitt mikið duglegri en ég hef verið að blogga. Hef öðrum mikilvægari málum að sinna. Hér verður þó áfram rekin fréttaþjónusta fyrir mikilvægustu málefnin og kanski einhverjar myndir ef ég er í góðu skapi. Annars er ég að spá í að virkja líka nokkuð vel myndasíðuna á skólafélagsvefnum með hjálp hinna snillinganna í stjórninni.
Ég hef ákveðið að skipta aftur um nafn á síðunni, Hemmi sagði að Svelgurinn væri miklu skemmtilegri en AA- samtökin, auðvitað hlustaði ég á hann.
sunnudagur, febrúar 23, 2003
Það væri nú gaman að þið skrifuðuð í gestabókina mína. Fólk er farið að vorkenna manni af því enginn virðist skrifa í gestabókina. Alveg ömurlegt !!! Þannig að endilega þið hin sem aldrei skrifið, oft er þörf en nú er nauðsyn !!! SKRIFIÐ Í GESTABÓKINA - ECRIVEZ DANS LE GUESTBOOK - WRITE IN MY GUESTBOOK - SKRIV I MIN GESTEBOG
|