<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, janúar 23, 2003

Ég var að tala við Sólu í Danaveldi áðan og hún var e-ð að kvarta yfir því að ég væri alveg hætt að blogga. Skil ekki hvað hún er að væla, kanski saknar hún mín bara svona mikið. Það er bara búið að vera svo brjálað að gera í skólanum. Ekki nóg með að við séum í kúrsum og að gera verkefni núna erum við líka á fullu í fyrirtækjarekstri og nú í vikunni fengum við að vita að fyrirtækið okkar er á barmi gjaldþrots en við snillingarnir kippum því í liðinn og verðum á endanum efst í okkar heimi. ha ha ha sá hlær best sem síðast hlær :) :) :) :)
Nú er bara brjáluð Akureyrarferð framundan þannig að Akureyringar og nærsveitamenn ættuð að vara ykkur !!!
|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?